Bambi

Disneybók um Bamba en byggir á mynd sem kom fyrst út hjá Walt Disney árið 1942. Sú mynd byggir á bók sem kom út árið 1923  eftir höfundinn Felix Salten sem er dulnefni fyrir  Siegmund Salzmann (6. September 1869 – 8. Október 1945) og heitir bókin á ensku Bambi, a Life in the Woods. Bók þessi kom fyrst út í Austurríki (þýsku titill: Bambi: Eine Lebensgeschichte aus dem Walde). Felix er höfundur á annan tug bók en þessi bók Bambi, a Life in the Woods er hans frægasta verk.

Vorið er komið, skógurinn lifnar við og í rjóðri einu fæðist lítill dádýrskálfur. Bambi. Um sumarið flakkar Bambi um með vinum sínum Skelli og Blóma en svo tekur alvara lífsins við þegar mennirnir fara á kreik. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Ástand: gott

Bambi, höfundur Felix Salten - Walt Disney - Disnbeybók

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,186 kg
Ummál 16,5 × 1 × 24 cm
Blaðsíður:

41 +myndir

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

Bambi

Útgefandi:

Vaka-Helgafell

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2005

Íslensk þýðing

Pétur Ástvaldsson

Höfundur:

Walt Disney / Felix Salten (dulnefni fyrir  Siegmund Salzmann) byggir á bók sem kom út árið 1923