Auður
Auður djúpúðga er í hópi þekktustu landnema Íslands. Í þessari átakamiklu sögu kynnumst við henni á unga aldri og fylgjum henni inn í stormasamt hjónaband með Ólafi hvíta Dyflinnarkonungi. Vilborg Davíðsdóttir er þaulkunnug mannlífi sögutímans og söguhetja hennar rís úr djúpi aldanna, sterk og heillandi.(Heimild: Bókatíðindi)
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.