Annabelle
Hin 17 ára Annabelle hverfur í smábænum Gullspång í vesturhluta Svíþjóðar. Hún sást síðast á leið úr partíi. Lögreglan er ráðalaus í kastljósi fjölmiðla.
Lögreglukonan Charlie Lager er send frá Stokkhólmi til að veita aðstoð – til smábæjarins sem hún yfirgaf fjórtán ára að aldri og ekki að ástæðulausu.
Klukkan tifar. Charlie verður að finna stúlkuna og koma sér síðan burt eins fljótt og hún getur. Áður en allir uppgötva sannleikann um hana sjálfa … (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Ástand: gott, laus við allt krot eða nafnamerkingu.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.