Andrés önd og skrúðgangan
Íbúar Andabæjar hamast við að þvo og skreyta dýrin sín fyrir gæludýraskrúðgönguna. sá sem kemur með flottasta dýrið fær verðlaunagrip, fullan af peningum. Andrés hefur mikinn áhuga á þessu og vill því vera með. En fyrst þarf hann að gera eitt: að eignast gæludýr. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Ástand: gott.