Álög drekans
Nikki er strákur sem dreymir um að verða stór og sterkur og takast á við dreka eins og pabbi hans hafði gert einu sinni. Dag einn er hann fluttur fyrir töfra inn í hið ægifagra land drekanna og fær um leið tækifæri til að láta drauma sína rætast. Ferð Nikka inn í ævintýralandið á nefnilega eftir að reyna verulega á hugrekki hans því að það er eitt að láta sig dreyma um hetjudáðir og annað að mæta alvörudreka!
Íslensk tal
Leyfð öllum aldurshópum
Ástand: Ný / ónotað
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.