Álagafjötrar – Ísfólkið #1
Silja Arngrímsdóttir var aðeins sautján ára, þegar ættingjar hennar létust í plágunni árið 1581. Hún gekk aðframkomin af hugnri og kulda að líkbrennunum fyrir utan Þrándheim með tvö börn í sinni umsjá til að orna sér ögn. Það var aðeins einn, sem hjálpaði Silju á neyðarstundu – maður af ættbálki ísfólksins, sem Silja fannst bæðir dýrslegt og ógnvekjandi – og óendanlega aðlanðandi samtímis … (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Ástand: gott,
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.