Ævintýri Ólafs
Disney ævintýri – Disney Frozen
Jólin eru að koma og allir íbúar Arendell eru uppteknir við fjölskylduhefðir. Nema Anna og Elsa. Þær muna ekki eftir neinum sameiginlegum jólasiðum úr höllinni. Þá tekur Ólafur til sinna ráða og þeir Sveinn leggja af stað í mikla ævintýraferð til að finna jólahefðir handa systrunum. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Ástand: gott (geilsadiskur fylgir ekki með)