Að hætti Sigga Hall
Valdar uppskriftir úr sjónvarpsþáttunum á Stöð 2
Bók þessi eru valdar uppskriftir úr sjónvarpsþáttunum á Stöð 2. Skipt í átta flokka þeir eru: súpur, forréttir, salatréttir, smáréttir, fiskréttir, kjötréttir, soð og sósur og eftirréttir. Mynd er af hverjum rétti.
Ástand: vel með farin
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.