Á grænum grundum
Djörf og eftirminnileg sögulok þríleiksins um fjölskylduna á Neshov. Torunn er orðin ein ábyrg fyrir býlinu, ættingjunum sundurleitu og framtíðaráformum þeirra. En vill hún taka þá ábyrgð á sig – og jafnvel giftast manninum sem tilviljunin færir henni upp í hendur? Dásamlegar sögur sem hafa slegið í gegn víða um lönd.(Heimild: Bókatíðindi)
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.