500 mílur frá mér til þín

Alyssa Westcott kallar ekki allt ömmu sína, enda hefur hún unnið lengi sem hjúkrunarfræðingur á bráðamóttöku í London. Þegar hún verður vitni að hræðilegu banaslysi, sem hún nær ekki að henda reiður á, hrynur tilvera hennar. Fimm hundruð mílum norðar starfar Cormac sem hjúkrunarfræðingur í rólega þorpinu Kirrinfief þar sem ung stúlka bíður eftir nýju hjarta. Þegar þrýst er á Alyssu að hafa vistaskipti við Cormac í Skotlandi lætur hún tilleiðast í von um að ná aftur stjórn á lífi sínu. Henni þykir þorpsbúar hafa fullmikinn áhuga á lífi hennar – og þeim finnst hún aðeins of þurr á manninn. Í hennar stað í London kemur Cormac sem finnst tilhugsunin um líf í stórborginni yfirþyrmandi. Þau kynnast smám saman í samskiptum á netinu um sjúklingana. Hugurinn ber mann hálfa leið en getur ástin kviknað í hjörtum sem 500 mílur skilja að?

Sjálfstætt framhald Litlu bókabúðinni í hálöndunum og Litlu bókabúðinni við vatnið  (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Ástand: gott, laus við allt krot eða nafnamerkingu.

500 mílur frá mér til þín - Jenny Colgan - Angústúra 2022 - Kilja

kr.250

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,450 kg
Ummál 12 × 3 × 20 cm
Blaðsíður:

425 +myndir

ISBN

9789935523419

Kápugerð:

Kilja

Heitir á frummáli

Five hundred miles from you

Útgefandi:

Angústúra (forlag)

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2022

Hönnun:

Arndís Lilja Guðmundsdóttir (umbrot), Kate Forrester (teikningar)

Íslensk þýðing

Helga Soffía Einarsdóttir

Höfundur:

Jenny Colgan

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “500 mílur frá mér til þín”