350 stofublóm

einkenni, ræktun og umhirða

Í þessari bók er fjallað um öll algengustu blóm sem hægt er að rækta í heimahúsum og að auki um nokkrar sjaldgæfar tegundir sem stundum eru fáanlegar. Hér er að finna lýsingu í máli og myndum á 350 stofublómum; útlit þeirra, umhirðu, ræktun og hvernig best er að fjölga þeim. (Heimild: Bakhlið bókarinnar

Bókin 350 stofublóm er skipt niður í 5 kafla með mörgum undirköflum.

  • Umhirða stofuplantna
    • Ljós
    • Hiti
    • vatn
    • Loftraki
    • Jarðvegur
    • Gróðusetning og umpottun
    • Næring
    • Græðlingar
    • Sáning
    • Ræktun í flöskum
    • Klipping, grisjun
    • Vatnsræktun
    • Orlof
    • Sjúkdómar
  • Staðsetning stofuplantna
    • Á heimilum
    • Stofutré
    • Blómaglugginn
    • Á skrifstofunni
    • Gróðuvin skrifstofunnar
    • Plöntur sem henta á skrifstounni
    • Vatnsræktun
  • Stofublóm
    • Í stafrófsröð eftir fræðiheitum
  • Vaxtarskilyrði
    • Sólskin
    • Skuggsælni
    • Loftraki
    • Jarðvegur
  • Nafnaskrá
    • Íslensk heiti
    • Fræðiheiti

Ástand: gott, vel með farin

kr.1.500

Ekki til á lager

Vörunúmer: 800501036 Flokkur: Merkimiðar: , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,626 kg
Ummál 20 × 2 × 24 cm
Blaðsíður:

192 +myndir

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

350 kamerplanten in kleur

Útgefandi:

Mál og menning

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1982 / 1981 (1. prentun)

Íslensk þýðing

Óli Valur Hansson

Höfundur:

Rob Herwig