100 góðir réttir frá Miðjarðarhafslöndum

100 auðveldir og ljúffengar uppskriftir, þar að meðal að 40 grænmetisréttum.

Diane Seed er íslenskum sælkerum að góðu kunn fyrir bækur sínar Hundrað góðar pastasósur og Hundrað góðir ítalskir réttir. Hér hefur hún safnað saman 100 uppáhaldsréttum sínum frá Miðjarðarhafslöndum. Í þeim er samankomin öll sú bragðgnótt sem þetta svæði er þekkt fyrir og blandast þar margvíslegir ólíkir menningarstraumar. Í bókinni er að finna norður-afríska kúskús-rétti, ítalska pastarétti og ýmsa sígilda franska rétt, svo nokkuð sé nefnt.

Bókin er einföld í notkun, skrifuð jafnt handa byrjendum í matargerð og lengra komnum, og leiðbeinir hún fólki hvernig best er að nýta hið ljúffenga hráefni sem réttir frá Miðjarðarhafslöndunum byggast á – ólífuolíu, tómata, hvítlauk, fisk, ýmiss konar grænmeti og kryddjurtir. Bókin er litprentuð og ríkulega myndskreytt. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bókin 100 góðir réttir frá Miðjarðarhafslöndum eru 8 kaflar, þeir eru:

  • Inngangur með fróðleik
  • Súpur
  • Brauð, pasta og hrísgrjón
  • Grænmeti og baunir
  • Fiskur og skelfiskur
  • Fuglar
  • Kjöt
  • Ábætisréttir
  • Atriðaskrá

Ástand: Vel með farin bók

100 góðir réttir frá miðjarðarhafs löndum - Diane Seed - Uglan Íslenski kiljuklúbburinn 1994

kr.1.100

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,372 kg
Ummál 17 × 1 × 24 cm
Blaðsíður:

127 +myndir +atriðaskrá: bls. 125-127

Heitir á frummáli

: Adolescence, Top one hundred Mediterranean dishes

ISBN

9979307919

Kápugerð:

Mjúk kápa

Útgefandi:

Uglan Íslenski kiljuklúbburinn

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1994

Teikningar

Sarah Hocombe

Íslensk þýðing

Helga Guðmundsdóttir

Höfundur:

Diane Seed