Þrælaströndin
„Barbara-ströndin” í San Francisco, brennisteinsdíki þar sem engin lög ríkja og mest ber á mannlegri niðurlægingu og hórlifnaði, sem ekki hafði sést frá því að Sódóma og Gómorra voru við líði – draumaheimur ræsisrottanna, fjárhættuspilara og ræningja, þjófa, melludólga og morðingja. Bæjaryfirvöldin voru rotin og gátu – eða vildu ekki – gert neitt við þessum smánarbletti á bandarísku þjóðfélagi.
En ungur kínverskum stúlkum var smyglað inn og þær seldar sem ambáttir í fallega gleðihúsið Ah Toy’s á „Barbara-ströndinni” – og það var mál fyrir alríkislögregluna. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.