Keflavík í byrjun aldar

Minningar frá Keflavík

Keflavík í byrjun aldar: Útgáfa minningarþátta. Í þáttunum fer Marta Valgerður hús úr húsi og skrifar um íbúana þannig að úr verður góð heildarmynd um þá sem bjuggu í Keflavík um aldamótin. Marta Valgerður Jónsdóttir var fædd 1889 og hún lést árið 1969.

Í verkinu eru 100 niðjatöl, sem telja alls 10.994 niðja þeirra sem fjallað er um, séu makar þeirra meðtaldir telja niðjatölin alls um 17 þúsund manns. Niðjatölin tóku saman Guðleifur Sigurjónsson og Þorsteinn Jónsson.

Ritverkið er gefið út í samvinnu við Sögunefnd Keflavíkur. Fjöldi mynda er í bókunum og samdi Jón Tómasson myndatexta. Verkið er í þremur bindum í öskju. (Heimild: MBL 21. febrúar 1990)

Efnisyfirlit verkið Keflavík í byrjun aldar eru 3 bindi í öskju og 1. bindi eru 8 kaflar með 125 þáttum í 1. bindi eru þættir frá 1 til 46, bindi 2  eru þættir frá 47 til 97 og 3 bindi eru þættir frá 98 til 125

  • Um íbúa Keflavíkur á 18. og 19. öld
  • Sálnatal í Keflavík nóv. – des. 1789
  • Sálnaregistur í Keflavík nóv. 1800
  • Húsvitjun í Keflavík 1840
  • Njarðvíkursókn 1. nóv. 1890
  • Útskálasókn 1. nóv. 1890
  • Njarðvíkursókn 1. nóv. 1901
  • Útskálasókn 1. nóv. 1901
  • 1. þáttur – 125 þáttur
  • 3. bindi er Nafnaskrá bls 1067-1205

Ástand: gott bæði innsíður og kápa

Keflavík í byrjun aldar - Marta Valgerður Jónsdóttir

kr.3.500

Ekki til á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 3,5 kg
Ummál 22 × 9 × 26 cm
Blaðsíður:

1205 1. bindi bls. 416 2. bindi bls 425 og 3. bindi bls.362

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni og í öskju

Útgefandi:

Líf og saga í samvinnu við Sögunefnd Keflavíkur

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1989

Hönnun:

Eyjólfur Jónsson (umbrot), Guðleifur Sigurjónsson (tók saman niðjatöl), Jón Tómasson (myndatexti)

Höfundur:

Marta Valgerður Jónsdóttir

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Keflavík í byrjun aldar – 3 bindi í öskju”