Klukkan Kassíópeia og húsið í dalnum
Bókin er byggð á leikriti sem flutt var í Ríkisútvarpinu 1993 og fjallar um börn sem fara að grafast fyrir um gamalt leyndarmál og komast þá að óvæntum sannleika. „Þegar farið er að grufla í fortíðinni kemur ýmislegt spennandi í ljós og aðalpersónan, Halla, uppgötvar höfuðborgina, þar sem kapphlaupið við tímann er allsráðandi,“ segir í kynningu útgefanda. Klukkan kassíópeia og húsið í dalnum er fyrsta barnabók Þórunnar. (Heimild: MBL, 14. desember 1993)
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.