Jóga og íþróttir

Bættur árangur fyrir atvinnumenn og áhugafólk

Guðjón Bergmann miðlar úr reynslusjóði sínum í einni stærstu og glæsilegustu íþróttabók sem út hefur komið hérlendis. Hér eru 340 litmyndir á 200 síðum þar sem finna má alhliða upplýsingar um hvernig íþróttafólk getur bætt árangur sinn með jógaástundun, nákvæmar upplýsingar um það hvernig á að nota bókina, æfingar fyrir allar íþróttagreinar, viðbótaræfingar fyrir þá sem vilja takast á við erfiðari æfingar og sérstakar æfingaraðir fyrir fótbolta, handbolta, körfubolta, hlaup, golf, líkamsrækt, frjálsar íþróttir, sund, göngur og hjólreiðar. (Heimild: Bókatíðindi)

Bókin Jóga og íþróttir er skipt niður í 15 kafla + aukakafla, þeir eru:

  • Hvernig getur jóga bætt árangur íþróttafólks?
  • Hvernig á að nota bókina?
  • Jógastöður fyrir allar íþróttir
  • Fótbolti
  • Frjálsar íþróttir
  • Golf
  • Göngur
  • Handbolti
  • Hlaup
  • Hjólreiðar
  • Körfubolti
  • Líkamsrækt
  • Sund
  • Viðbótaræfingar
  • Lífið í jafnvægi
  • Auka:
    • Frekari upplýsingar,
    • Atriðisorða- og nafnaskrá
    • Um höfundinn

Ástand: mjög góð bæði kápa og innsíður

Jóga og íþróttir - Guðjón Bergmann

kr.1.200

Ekki til á lager

Vörunúmer: 8501380 Flokkur:
SKU: 8501380Category:

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,850 kg
Ummál 24 × 2 × 23 cm
Blaðsíður:

190 +myndir

ISBN

9979534451

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Forlagið

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2002

Hönnun:

Anna Cynthia Leplar (kápuhönnun og umbrot)

Ljósmyndir:

Bára

Höfundur:

Guðjón Bergmann

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Jóga og íþróttir – Uppseld”