Hannes Hafstein ljóðmæli
Íslensk úrvalsrit
Verk þetta er hefur að geyma helstu kvæði Hannes Hafstein í ritstjórn Vilhj. Þ. Gíslasonar. Hannes Hafstein fæddist á Möðruvöllum í Hörgárdal 4. desember 1861. Verkið hefur að geyma æviágrip höfundar og í kvæðaskráin sem eru 79 kvæði.
Ástand: gott en búið að merkja snyrtilega á saurblaðið
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.