Krabbamein

Viðbrögð, ábyrgð, angist, sorg

Höfundur þessarar bókar skrifar um eigin upplifun og reynslu þess að fá krabbamein, um samskipti við sína nánustu, um einmanaleikann, um angistina og óttann við dauðann og viðhorf krabbameinssjúklings til lífsins. Um leið er bókin hreinskiptin, einlæg og sönn. Hún gerir vald lækna og meðferðaraðila yfir hlutlausum og viljalitlum sjúklingum að umræðuefni og fells ekki á allt það sem uppá er boðið í hefðbundinni meðferð krabbameinssjúlilnga.

Í bókinni er einnig að finna tillögur og ábendingar fyrir krabbameinssjúlinga að lifa eftir; tillögur sem ættu að styrkja hvern og einn í baráttunni við þennan vágest. (Heimild: bakhlið bókarinnar)

Bókin er skipt niður í þrjá hluta sem hafa undirkafla, þeir eru:

  • Fyrsti hluti: Sagan mín
    • illkynja æxli, það var mér léttir að komast burt, að missa líkamshluta, einmanaleikinn, hjálparstöð krabbameinssjúklinga
  • Annar hluti: Af hverju stafar krabbamein?
    • krabbamein og lífsstíll, líkami; sál og krabbamein
  • Þriðji hluti: Hvernig má lækna krabbamein?
    • hefðbundin læknisfræði og krabbamein, vísindi líkamans, lækningar með mataræði, sálfræðileg meðhöndlun krabbameinssjúklinga

Ástand: gott bæði innsíður og kápa

Krabbamein - Heidi Tuft

kr.1.500

1 á lager

Vörunúmer: 8501264 Flokkur:
SKU: 8501264Category:

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,410 kg
Ummál 15 × 2 × 22 cm
Blaðsíður:

192

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

Min kreft – mitt ansvar?, Gyldendal Norsk Forlag A/S

Útgefandi:

Tákn

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1988

Íslensk þýðing

Eiríkur Brynjólfsson

Höfundur:

Heidi Tuft

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Krabbamein”