Veraldarsaga Fjölva 1. bindi

Saga mannkynsins frá steinöld til geimaldar

1. bindi Fornöld

Steinöld, bronsöld, járnöld, veiðimennska, húsdýr og ræktun.

Efnisyfirlit:

  • Forsagan I: Fornsteinöld, munir og minjar og listsköpun fornsteinaldar
  • Forsagan II: Miðsteinöld, Nýsteinöld, útbreiðsla nýsteinaldar um Evrópu, Evrópa á mótum forsögu og sagnatíma, Nýsteinöld í Ameríku, Asíu og Afríku
  • Aldarspegill: Uppruni og þróunarsaga mannsins, myndun borgar Jeríkó-borg, vandamál jötunsteina, kynþættir heims á steinöld og nú, skeljahaugar Ertubælismenningar, Komsa-fólk elstu íbúar Norðurlanda, dularfullar klettaristur, einkennismyndir menningarskeiða, í  öldum Edenslundi.

Ástand: innsíður góðar en kjölur (neðst) ekki góður.

Verkið í heild:
1. bindi: Steinöld, bronsöld, járnöld, veiðimennska, húsdýr og ræktun
2. bindi: Upphaf menningar við fljótin : Mesópótamía, fornríki og miðríki Egypta, Harappa-menning við Indusfljót
3. bindi: Vopnavald og verslun : Mínos, nýríki Egypta, Shang og Chou í Kína, Indó-evrópskar þjóðir, Ísrael, Assýría, Babýlon, Föníkar, Etrúrar og nýlendur Grikkja
4. bindi: Spekingar og spámenn, þegn eða borgari : Jesajas, Zaraþústra, Búdda, Konfúsíus, Persaveldi, gullöld Grikklands, sófistar og Sókrates, stofnun Rómar
5. bindi: Hringur Alexanders : heimsveldi Alexanders, Hellensku ríkin, leið Rómar til heimsvalda, Púnversku styrjaldir, veldi Asóka á Indlandi, Chin fyrsti keisari Kína
6. bindi: Valdabarátta í Róm, Sesar : harmsaga Grakkusarbræðra, Maríus og Súlla, Popeius og Sesar, Antóníus og Oktavíanus, gresjuþjóðirnar, vestlæga, Han-veldi, Parþaríki
7. bindi: Hátindur keisaravelda : austlæga Han-veldi í Kína, Kúsanaveldi í Indlandi og útbreiðsla Búddadóms, keisaraveldi Rómar náði hátindi með Trajanusi en átti í vök að verjast í fyrstu árásum Gota, upphaf kristindóms
8. bindi: Villiþjóðir úr norðri : germönsku þjóðflutningarnir, ásókn og þáttaka Germana í Rómaveldi, hrun Rómar, upphaf Miklagarðs, stofnun germanskra konungsríkja, deildur um verund og eðli Krists, Sassanítar Persíu, Gúptar Indlands
Veraldar saga Fjölva - 1 Forsaga Mannkyns

kr.500

Ekki til á lager

Vörunúmer: 8501185 Flokkur: Merkimiðar: , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,740 kg
Ummál 23 × 2 × 28 cm
Blaðsíður:

160

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Fjölva útgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1974

Hönnun:

Franco Testa (hönnun)

Teikningar

Tiziano Carantini (teikningar uppdrátta)

Íslensk þýðing

Þorsteinn Thorarensen

Höfundur:

Cristiano Dan

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Veraldarsaga Fjölva 1. bindi – Ekki til eins og er”