Vinur frúarinnar
Verk þetta kom fyrst út árið 1908 og höfundur þess er þýska skáldið Hermann Sudermann 1857-1928. Leikfélag Reykjavíkur (í Iðnó) flutti leikritið Magda í Heimilinu árið 1902 eftir þennan höfund sem var fyrsta verkið sem flutt var hér á landi eftir höfundinn.
Ástand: bæði innsíður og kápa góð
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.