Blóðreiturinn
Jól. Nakið lík finnst í Central Park í New York …
Jólahátíðin hefur sjaldan reynst Kay Scarpetta góður tími. Þá fara ofbeldismenn stundum á stjá og það þýðir útkall hjá yfirréttarmeinafræðingnum í Virginíu og greinanda hjá FBI, bandarísku alríkislögreglunni. Líkið er af ungri konu sem enginn veit hver er. Því hefur verið stillt upp við gosbrunn í skuggalegum hluta Central Park. Allt bendir til þess að sadískur raðmorðingi sé aftur kominn á kreik. Aldrei hefur reynt meira á Kay Scarpetta og samstarfsmenn hennar en í þessari æsilegu leit að siðblindum brjálæðingi sem er með Kay á heilanum. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Ástand: gott laus við allt krot og nafnamerkingu







Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.