Grislingur og bókin góða
Disney ævintýri sem byggir á mynd sem kom ú árið 2003
Grislingur er týndur og vinir hans eru ráðalausir. En heima hjá Grislingi finna þeir bók með teikningum eftir hann og hana geta þeir notað til þes að finna hann.
Bók þessi byggir á mynd sem kom út árið 2003 hjá Walt Disney og heitir Piglet’s Big Movie en mynd þessi byggir á sögu eftir enska rithöfundinn A.A. Mine úr sögu um Bangsímon (Winnie the Pooh).
Hægt að sjá úr myndinni hér