Prestastefnudómar og bréfabók Gísla biskups Þorlákssonar
Gísli Þorláksson var biskup á Hólum 1656-1684 eftir föður sinn, Þorlák Skúlason. Við fráfall Gísla biskups höfðu ættmenn hans að honum sjálfum meðtöldum setið á biskupsstóli á Hólum 113 ár.
Þetta rit hefur að geyma tvær skjalbækur úr biskupstíð Gísla báðar varðveittar í frum riti. Hin fyrri er prestastefnubók frá árunum 1658-1683, en hin síðari bréfabók frá árunum 1666-1676. Báðar eru bækurnar gefnar út stafréttar. Ritið á þó að vera sæmilega auðvelt aflestar öllum fróðleiksfúsum almenning fyrir utan nokkur latínubréf, sem það hefur að geyma. Efni ritsins er talsvert fjölbreeyttara en efni bréfabókar Þorláks biskups, sem var1.indi í ritrððinni Heildarútgáfa Þjóðskjalasafns. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Efnisyfirlit bókin Prestastefnudómar og bréfabók Gísla biskups Þorlákssonar er skipt niður í 8 þættir, þeir eru:
- Formálsorð
- + Júníus Kristinsson skjalavörður
- Inngangur
- Röð og efni prestastefnudóma og bréf
- Kjörbréf Gísla Þorlákssonar
- Prestastefnubók Gísla biskups Þorlákssonar
- Bréfabók Gísla biskups Þorlássonar
- Registur
Ástand: gott en smá rifa á lausa kápunni
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.