Líf og list Manets

Édouard Manet (23. janúar 1832 – 30. apríl 1883) var franskur listamaður sem hafði mikil áhrif á fyrstu impressjónistana með umdeildum verkum eins og Hádegisverður á grasinu og Ólympía frá 1863. Hann forðaðist samt síðar að taka þátt í sýningum þeirra og vildi ekki láta kenna sig við þann hóp. Bók þessi prýða fjölda mynda.

Bókin Líf og list Manets eru 7 kaflar, þeir eru:

  • Nauðungur uppreisnarmaður
    • Alræmdur frá fyrstu gerð
  • Ástríðuþrár eftir raunveruleikanum
    • Lýðræðisleg list
  • Málari núverunnar
    • Hneyksli og frægð
  • Klíkan á Guerbois-kaffistofu
    • Ljósmyndun. Ný aðferð til að skoða heiminn
  • Blómatími blæstílsins
    • Skínandi litadýrð
  • Parísarborg var viðfangsefni listar þeirra
    • Borgarmálararnir Manet og Degas
  • Þjáningarfullur viðskilnaður
    • Lokasigur deyjandi manns
  • Viðauki
    • Tímatafla: Ævitíð listamanna
    • Ábendingar um frekari lestur
    • heimildir að myndum
    • Þakkir færðar
    • Skýringar við myndir á bls. 116-17
    • Registur

Ástand: gott

Líf og list Manets - Pierre Schneider Fjölvi 1978

kr.2.500

1 á lager

Vörunúmer: 8503131 Flokkur: Merkimiðar: , , , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,95 kg
Ummál 23 × 2 × 31 cm
Blaðsíður:

192 +myndir +tímatafla, ævitíð listamanna: bls. 185 +ábending um frekari lestur: bls. 186 +registur: bls. 188-192

Heitir á frummáli

The world of Manet 1832-1883

ISBN

Ekkert

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Fjölvi útgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1978

Íslensk þýðing

Þorsteinn Thorarensen

Höfundur:

Pierre Schneider, Ritstjórn Time-Life bókaútgáfunna

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Líf og list Manets”