Ísland svipur lands og þjóðar

Þessi frábæra bók eru 428  blaðsíður í vönduðu bandi. Í henni eru 20 kaflar, 650 ljósmyndir, teikningar og kort, þar af 220 litmyndir. Auk megintextans fylgja skýringar í sértexta öllum myndum, teikningum og kortum. Efnið er þannig gert auðvelt til lestar fyrir hvern þann leikmann, sem kynnast vill Íslandi, landinu og þjóðinni sem það byggir.

Í bókinni er því gerð tilraun til að draga upp í sem skýrustum dráttum heildarmynd af Íslandi, mynd er skýri frá sögu og sýni svipmót lands og þjóðar í fortíð og nútið.  (Heimildir: Formáli útgefanda)

Bókin Ísland svipur lands og þjóðar eru 20 kaflar þeir eru:

  • Fundur Íslands
  • Víkingar og landnám
  • Jarðsaga
  • Þjóðarsaga
  • Reykjavík og nágrenni
  • Reykjanes
  • Faxaflói
  • Snæfellsnes
  • Vestfirðir
  • Norðurland vestra
  • Akureyri
  • Grímsey
  • Norðausturland
  • Herðubreið og Askja
  • Austfirðir
  • Vatnajökull og Öræfi
  • Óbyggðir, miðhálendið
  • Suðurland
  • Surtsey
  • Vestmannaeyjar – Heimaey
  • Auka
    • Lokaorð
    • Heimildir

Ástand: gott

Ísland svipur lands og þjóðar - Hjálmar R Bárðarson

kr.2.900

1 á lager

Vörunúmer: 8502895 Flokkur: Merkimiðar: , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 1,9 kg
Ummál 23 × 4 × 24 cm
Blaðsíður:

428 +myndir +kort (saurblað) +heimildir: s. 420-428

ISBN

Ekkert

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Hjálmar R. Bárðarson

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1982

Höfundur:

Hjálmar R. Bárðarson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Ísland svipur lands og þjóðar – Hjálmar R. Bárðarson”