Leitin að gullskipinu
Ritröð: Ævintýraheimur Ármanns
Aðfaranótt 19. september 1667 strandaði hollenska kaupfarið Het Wapen van Amsterdam á Skeiðarársandi hlaðið dýrmætum farmi frá Austur-Indeíum, gulli, silfri, perlum, silki og dýrum dúkum Margir fórust og litlu var bjargað. Smám saman gleypti sandurinn skipið og fjársjóðina.
Óli og Maggi, hinar eftirminnilegu söguhetur Ármanns Kr. Einarsson, eru nú komnir á slóðir gullskipsins leyndardómsfulla. Þeir taka þátt í spennandi og ævintýralegum leiðangri á kynngimögnuðum sandinum í leit að Indíafarinu sem svo marga hefur dreymt um að finna. (Heimildir: Bakhlið bókarinnar)
Ástand: gott