Flækings-Jói
Flækings-Jói er algjörlega sjálfstæð saga. Flækgins-Jói, sem fullu nafni heitir Jón Karl, á í erjum í skólanum. Hann er sonur einstæðar móður og þegar hún veikist alvarlega og þarf að liggja um lengri tíma á sjúkrahúsi, verður söguhetjan að sætta sig við að móðursystir hans komi honum fyrir þar sem best hentar hverju sinni. Hann kynnist mörgu fólki, lendir í ævintýrum og að lokum fær hann að sjá pabba sinn í fyrsta sinn, en um þann mann vildi manna hans aldrei tala. (Heimildir: Bakhlið bókarinnar)
Ástand: gott