Vestfirðir í máli og myndum
Í þessari glæsilegri bók Vestfirðir í máli og myndum fjallar Hjálmar R. Bárðarson um landslag og gróður, fuglalíf og mannlíf á Vestfjörðum að fornu og nýju í máli og myndum. Skoðunarferðin hefst í Breiðafjarðareyjum. Síðan er fylgt suðurströndinni til Látrabjargs, vesturfirðirnir þræddir frá ystu annesjum til dalbotna. Litast er um í byggð og til fjalla. Ísafjarðardjúp er stærsti fjörður Vestfjarða og þar eru margir áhugaverðir sögufrægir staðir að skoða. Í bókinni eru 920 ljósmyndir, teikningum og kortum.
Bókin Vestfirðir í máli og myndum er skipt í 11 kafla, þeir eru:
- Vestfirðir, jarðfræði og landslag
- Breiðafjörður
- Látrabjarg
- Vesturfirðir
- Ísafjörður
- Ísafjarðardjúp
- Jökulfirðir
- Hornstrandir
- Norðurstrandir
- Suðurstsrandir
- Suðurstrandir
- Lokaorð
- Viðauki
- Bækur eftir Hjálmar R. Bárðarson
- Ritskrá
- Örnefni og nafnaskrá
Ástand: gott.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.