Dósenta-vísur útgáfa 1937

Mjög fágætt. Kverið er tileinkað Alþingi og Ríkisstjórn Íslands 1937. Hver útgefandi eða höfundur er ekki vitað.

Úr Dósenta-vísum bls. 41

Kristur og Barrabas
(Með sínu lagi)

Júðar kusu Barrabas,
en negldu Krist á kross,
sem kunnugt er af ritninganna orðum.
Nú Barrabasi þröngvað er
með valdi upp á oss,
og enn er Kristur smáður líkt og forðum

Ástand: innsíður góðar en mjúka kápan þreytt til endanna

Dósentsvísur - útgáfa 1937

kr.3.000

1 á lager

Vörunúmer: 8502699 Flokkur: Merkimiðar: ,
SKU: 8502699Category: Tags: ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,082 kg
Ummál 12 × 1 × 14 cm
Blaðsíður:

96

Kápugerð:

Mjúk kápa

Útgefandi:

Ekki getið

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1937

Ritstjóri

Ulfr Uggason (dulnefni)

Höfundur:

Ekki vitað

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Dósenta-vísur – Versus Docentium útgáfa 1937”