Fornleifafræði – Fjölfræðibækur AB
Höfundur, dr. F. Celoria, er enskur fornleifafræðingur, sem stundar rannsóknir og kennslu við háskólann í Keele í Staffordshire. Hann leggur einkum fyrir sig fornleifarannsóknir í fjöllum, á eyjum og í borgum …
Menn fylgjast hér af athygli með uppgreftri bústaða landnámsmanna eða annarra fornminja. Rit um fornleifar eru vinsælt lesefni. Þeim mun furðanlegra má telja, að engin bók hefur til þessa verið til á íslensku um aðferðir, markkmið og meginniðiurstöðu fornleifafræðinnar. Um það fjallar einmitt þessi bók. Hún skýrir tæknihugtök varðandi formleifar og rannsókn þeirra, hér er rakin þróun menningar frá frumstæðum flokkum veiðimanna til mannaer smíðuðu margíleg tæki úr málmum, stunduðu landbúnað og unnu leirker og listmuni. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Bókin Fornleifafræði eru fjórir kaflar, þeir eru:
- Forsaga Gamla og Nýja heimsins
- Siðimenningarríki og hrun þeirra
- Iðkun fornleifafræði
- Hverju svarar þú?
- Viðauki: Nöfn og atriðisorð
Ástand: gott bæði kápa og innsíður.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.