Guðmundur Kamban skáldverk I.-VII. bindi í öskju
Í ritsafni þessu eru skáldverk, leikrit, smásögur og kvæði eftir Guðmund Kamban, þau eru:
- I. bindi: Ragnar Finnsson (1922), Skálholt I (1930) og Jómfrú Ragnheiður (1930)
- II. bindi: Skálholt II Mala Domestic (1931) og Skálholt III Hans herradómur (1934)
- III. bindi: Skálholt IV Quod Felix (1935), Þrítugasta kynslóðin (1933) og Hús í svefni (1925)
- IV. bindi: Vítt sé ég land og fagurt (1936), Smásögur og Kvæði
- V. bindi: Hadda Padda (1914), Konungsglíman (1915), Marmari (1918) og Þess vegna skiljum við (óprentað)
- VI. bindi: Vér morðingjar (1920), Öræfastjörnur (1925), Sendiherrann frá Júpíter (1927) og Í Skálholti (1934)
- VII. bindi: Vöf (1941), Stórlæti (1941), Þúsund mílur (óprentað) og Hvide Falke (1944)
Ástand: gott.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.