Nornin í Portobello
Hvernig finnum við kjark til að vera sjálfum okkur trú – jafnvel þótt við séum ekki viss um hver við erum? Þetta er grundvallarspurningin í nýrri, djúpsærri sögu eftir höfund Alkemistans sem enginn aðdáandi hans má láta fram hjá sér fara. Þetta er saga um leyndardómsfulla konu, Aþenu að nafni, sögð af þeim mörgu sem þekktu hana vel – eða lítið sem ekkert. Bók sem gerbreytir hugmyndum lesandans um ást, ástríðu, gleði og fórnir. (Heimild: Bókatíðindi)
Ástand: gott, laus við allt krot og nafnamerkingu
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.