Dyr dauðans – Alistair Maclean
Schiphol-flugvöllur við Amsterdam er horfinn og í staðinn komið stöðuvatn sem breiðir úr sér eins langt og augað eygir. Flugvélarnar liggja sem hráviði umhverfis flugstöðvarbygginguna, sem rís eins og eyja upp úr vatninu. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Ástand: gott