Öskubuska
Öskubuska þráir að fara á dansleikinn í köngshöllinni. Stjúpa hennar og stjúpsystur gera allt til að hindra að hún komst. Öskubuska á hins vegar góða vini og þegar heilladísin birtist eru henni allir vegir færir. En töfrarnir endast bara fram að miðnætti!
Bók þessi byggir á teiknimynd sem Walt Disney gerði og var hún frumsýnd 15. febrúar 1950. Myndin varð 12. teiknimynd sem Walt Disney gerði. Myndin byggir á ævintýri eftir frakkann Charles Perrault (12. janúar 1628 – 16. maí 1703) og kom út í bókarformi 1697. 100 árum seinna hafði þessi saga og fleiri sem Charles Perrault skrifaði, mikil áhrif á Grimms bræður og notuðu þeir hluta af þessari sögu inn í sín Grimmsævintýri.
Ástand: gott.