Vorfórn – Ísfólkið #23
Vinga Tark og Heikir Lind, bæði af Ísfólkinu, berjast við að endurheimta eignir ættarinnar. Enn situr þó hinn spillti Snivel dómari sem fastast á Grásteinshólma, arfleifð Heikis.
Til að sigra dómarann varð Heikir að kalla til yfirnáttúrleg öfl. Jómfrú gæti hjálpað en væri hann fús til að fórna sinni heittelskuðu Vingu? (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Ástand: gott, ekkert krot eða nafnamerking
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.