Voðaskot
Fagran apríldag í Kaupmannahöfn hverfur fimmtán ára drengur sporlaust. Í fyrstu lítur út fyrir að hann hafi hlaupist að heiman. Brátt kemur þó í ljós að eitthvað ískyggilegt býr að baki. Var drengnum rænt eða svipti hann sig lífi? Eina vísbendingin sem lögreglan hefur um hvar hann geti verið er óljós tilvitnun úr skáldsögu. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.