Við sagnabrunninn – sögur og ævintýri

Í þessu verki hefur Alan Boucher endursagt 18 sögur. Í eftirmála segir Alan: Efnið í þessum sögum er ævagamalt en hefur oft verið endursgat. Í þau rúmlega tólf ár, þegar ég vann hjá brezka útvarpinu, B.B.C., og fór með stjórn ýmissa þátta í skólaútvarpi þess, safnaði ég slíkum sögum úr öllum áttum og lét flytja þær, aðallega í leiritaformi. Þessir þættir áttu töluverðum vinsældum að fagna, ekki einungis meððal brezkra barna, heldur einnig víða um enskumælandi heim, enda er þetta sígilt efni sem virðist eiga erindi til allra á öllum aldri og í hvaða landi sem þeir búa. … (heimild: Eftirmáli bókarinnar)

Bókin Við sagnabrunninn – sögur og ævintýri eru 18 kaflar, þeir eru:

  • Urðaköttur (Grænland)
  • Bjólfsþáttur (England)
  • Rollantskviða (Frakkland)
  • Stúlkan fríða og skrímslið (Frakkland)
  • Hrói höttur og ridddarinn (England)
  • Bretajarl og gjöf Englandskonungs (Bretland hið forna)
  • Tveir kappar (Írland)
  • Agni og dóttir selkonungsins (Skotland)
  • Andrókles og ljónið (Róm)
  • Sögur af Ódisseifi (Grikkland)
    • a) Ódisseifur með Kíklópum
    • b) Eyja Kirku
    • c) Ódisseifgur snýr heim
  • Þeseifur og Mínótárr (Grikkland)
  • Mídas kóngur og Ólimpsgoð (Grikkland)
  • Paparnir þrír (Rússland)
  • Trumban (Rússland)
  • Kaupmaður í Bagdað (Arabía)
  • Piltur finnur fjársjóð (Indland)
  • Mánaprinsessan (japan)
  • Hlébarðinn selur sögur (Vestur-Afríka)
Ástand: Gott
Við sagnabrunninn sögur og ævintýri - Alan Boucher endursagði - Mál og menning 1971

kr.1.200

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,620 kg
Ummál 17 × 3 × 23 cm
Blaðsíður:

251 +myndasíður +teikningar +eftirmáli / Alan Boucher: bls. 251-252

ISBN

Ekkert

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni og í öskju

Útgefandi:

Mál og menning

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1971

Höfundur:

Alan Boucher (endursagði)