Vatnið
Svið hennar er Vatnið mikla í Þjóðvallahreppi, vesturströnd þess með ógnarlegri gufu sinni og væntanlegum aflstöðuvabyggingum, eyjan út í Vatninu – Bjarteyja, höfuðstaðurinn og á Grundum – lítið þorp á suðurströnd lanbsins. Tími sögunnar er áraskeiðið frá 1930 fram yfir 1950, en ræturnar liggja aftur til ársins 1914. Þá varð getnaður úti í Bjarteyju, þá varð dauðaslys á Vatninu. Eftirköst þessara atburða verða uppistaða sögunnar.
Ef til vill má segja að aðalviðfangsefni Vatnsins er ástin og eignarrétturinn, upphafið og endalokin, tafl andstæðnanna, þar sem allt er í veði, ekki síst lífið. (heimild: bakhlið bókarinnar)
Ástand: bæði inníður og kápa góð.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.