Úlfar
Ritröð: Skoðum náttúruna
Úlfar eru villtir forfeður allra taminna hunda, jafnt minnstu og blíðustu kjölturakka sem ólmustu varðhunda. Hér er sagt frá þessum mögnuðu rándýrum, en bókin fjallar líka um nána ættingja þeirra, villihunda og refi. Fjallað er ítarlega um flesta þætti í lífi og atferli úlfa og einstæðar ljósmyndir og nákvæmar skýringarmyndir og teikningar gera bókina glæsilegt fróðleiksverk. (Heimild: Bókatíðindi)
Bókin Úlfar eru 6 kaflar, þeir eru:
- Úlfum lýst
- Eðlisfar úlfa og atferli
- Hegðun
- Æviskeið
- Heimkynni úlfa og villihunda
- Sitthvað um úlfa og villihunda
- Viðauki
-
- Orðskýringar
- Atriðisorð
Ástand: gott, ekkert krot eða nafnamerking.








Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.