Ströndin endalausa

Flóra MacKensie rekur matsöluna Sumareldhúsið í fallegu bleiku húsi við höfnina á skosku eyjunni Mure. Hún nýtur þess að elda gómsæta rétti fyrir eyjarskeggja og ferðamenn sem leita þar skjóls fyrir veðri og vindum. Allt leikur í lyndi en þó er eitt sem angra. Kærastinn, hinn fjallmyndarlegi Joel, er oft fjarverandi vegna vinnu sinnar fyrir auðkýfinginn Colton og Flóru finnst eins og hann leyni hana einhverju. Flóra er þó ekki ein um að eiga í vandræðum í einkalífinu. Besta vinkona hennar, Lorna, er yfir sig ástfangin af sýrlenska lækninum Saif en hann bíður frétta af eiginkonu sinni og sonum sem hann varð viðskila við á flótta frá heimalandinu. Tekst vinkonunum að höndla hamingjuna og ástina?

Sjálfstætt framhald Sumareldhúss Flóru.  (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Ástand: gott, laus við allt krot eða nafnamerkingu.

Ströndin endalausa - Jenny Colgan - Angústúra 2019 - Kilja

kr.250

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,450 kg
Ummál 12 × 3 × 20 cm
Blaðsíður:

431 +teikningar +kort +mataruppskriftir: bls. 425-431

ISBN

9789935946492

Kápugerð:

Kilja

Heitir á frummáli

The endless beach

Útgefandi:

Angústúra (forlag)

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2019

Hönnun:

Arndís Lilja Guðmundsdóttir (umbrot), Kate Forrester (teikningar)

Íslensk þýðing

Ingunn Snædal

Höfundur:

Jenny Colgan

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Ströndin endalausa”