Síðasta góðmennið
Óvenjuleg morð eru framin vítt og breitt um heiminn. Þau virðast ótengd er reynast eiga það sameiginlegt að fórnarlömbin hafa verið þekkt fyrir manngæsku. Auk þess virðast morðstaðirnir ekki valdir af hendingu og nú færist sögusviðið til Kaupmannahafnar.
Danski lögreglumaðurinn Bentzon og stjarneðlisfræðingurinn Hannah Lund telja sig vita hvenær og hvar næsta morð verður framið en hvernig eiga þau að sýna fram á að forn gyðingleg goðsögn skiptir þar höfuðmáli? (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Ástand: gott laus við allt krot og nafnamerkingu
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.