Sagan gleymir engum

Ásgeir Jakbosson er landskunnur fyrir bækur sínar og greinar um sjávarútvegsmál, útgerð, sjómennsku og fiskveiðar.

Í þessari bók segir Ásgeir sögur af sjómönnum og fiskiskipstjórum, sem voru miklir aflamenn og sjósóknarar á árunum 1924-50, bátaformönnum, skútuskipstjórum og togaraskipstjórum, að ógleymdri sögunni af skipherra landhelgisgæslunnar sem Englendingar létu íslenskan forsætisráherra reka, vegna þess að Englendingar þoldu hann ekki; Það var enginnfriður í landhelginni fyrir þessum skipherra. (Heimild: bakhlið bókarinnar)

Bókin Sagan gleymir engum eru 13 kaflar, þeir eru:

  • Bjarna þáttur Ingimarssonar
  • Sagan gleymir engum Einar M. Einarsson
  • Fin gammel Aquavitae Jón Tómasson
  • Ég hef alltaf verið bölvaður  asni Þorsteinn Guðbrandsson
  • Elzti skútuskipstjórinn Jóhann Stefánsson
  • Það var erfið nótt Jón á Valbirni
  • Nú er maður eins og gamalt bátskrifli í nausti Ingvar E. Einarsson
  • Aflamannaspjall
  • Verdens störste torskemorder Guðmundur Jónsson
  • Hann hafði ekki hátt, en fiskaði mikið Snæbjörn Tr. Ólafsson
  • Við skulum stoppa og lóða Guðmundur Magnússon
  • Dán troll Sigurður Bárðarson
  • Viðauki
    • Nafnaskrá

Ástand: gott,

Sagan gleymir engum - Ásgeir Jakobsson

kr.1.500

Ekki til á lager

Vörunúmer: 8502274 Flokkur: Merkimiðar: , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,520 kg
Ummál 16 × 3 × 24 cm
Blaðsíður:

184 +myndablaðsíður

ISBN

Ekkert

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Skuggsjá

Útgáfustaður:

Hafnarfjörður

Útgáfuár:

1989

Höfundur:

Ásgeir Jakobsson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Sagan gleymir engum – Uppseld”