Saga býflugnanna

England 1852: William rífur sig upp úr þunglyndi til að hanna býflugnabú sem halda á nafni ættarinnar á lofti um ókomna tíð.

Bandaríkin 2007: George stritar við býflugnaræktina og reynir að hundsa ógnvekjandi fréttir frá starfssystkinum sínum sunnar í landinu.

Kína 2098: Tao vinnur við að handfrjóvga ávaxtatré en dreymir um betra líf fyrir son sinn. Svo verður óhappið …

Í Sögu býflugnanna fléttast þrír grípandi þræðir saman í þétta frásögn sem snýst í senn um margslungin sambönd fólks og samspil manns og náttúru. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Ástand: gott, laus við allt krot og nafnamerkingu
Saga býflugnanna - Maja Lunde

kr.250

Ekki til á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,300 kg
Ummál 13 × 3 × 20 cm
Blaðsíður:

420

ISBN

9789979341901

Heitir á frummáli

Bienes historie

Kápugerð:

Kilja

Útgefandi:

Mál og menning

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2020

Íslensk þýðing

Ingunn Ásdísardóttir

Höfundur:

Maja Lunde

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Saga býflugnanna – Maja Lunde – kilja – Uppseld”