Roðabein
Öldruð kona er skotin til bana. Rannsóknarlögreglumaðurinn á Hjaltlandseyjum, Jimmy Perez, rannsakar málið. Náttúrufarið hefur mótað kynslóðirnar á eyjunum. Margir eru þar dulir í skapi og innra með þeim sumum bærast grimmdarlegar kenndir.
Þegar Jimmy Perez snýr sér til fólksins í leit að svörum uppgötvar hann að tvær fjölskyldur hafa átt í langvinnum ættarerjum sem hafa alið af sér djúpstætt hatur, ágirnd og biturleika. Eftir annað morð fer Jimmy Perez að grafa upp gömul leyndarmál í þeirri viðleitni að reyna að koma í veg fyrir enn eitt morðið. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Bækur breska verðlaunahöfundarins Ann Cleeves hún er höfundur að Veru Stanhope og Rannsóknarlögreglumaninn Jimmy Perez í Shetland-seríunni
Ástand: gott, laus við allt krot eða nafnamerkingu.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.