Ríki ljóssins heildarsafnið (13 bindi)
Fyrsta útgáfa
Ríki ljóssins (norskt upprunanafn: Lysets rike, en er hér þýtt úr sænsku) er töfrandi framhaldssaga í 13 bindum þar sem hið yfirnáttúrulega, ástin og baráttan milli góðs og ills fléttast saman í heillandi veröld. Þessi bókaflokkur er beinn framhaldsþáttur eftir Ísfólkasögunni – einu þekktasta og vinsælasta verki Margit Sandemo.
Í Ríki ljóssins kynnist lesandinn nýrri kynslóð afkomenda Ísfólksins, sem þurfa að takast á við nýjar ógnum sem ógna heiminum. Þau sameinast í baráttu við myrkraöfl sem reyna að ryðja Ljósinu úr vegi – en aðeins með einingu, ást og hugrekki er hægt að halda voninni lifandi.
✔ Allar bækurnar eru í fyrstu útgáfu á íslensku
✔ Sjaldgæft tækifæri að eignast allt safnið í heilu lagi
✔ Fullkomið fyrir safnara og aðdáendur Sandemo
„Það sem Ísfólkssagan var í draumkenndum skugga, er Ríki ljóssins í von, kærleika og andlegri vakningu.“
Alls eru 13 bækur í þessum bókaflokka á íslensku (en eru í raun 20 bækur) og voru þær gefnar út fyrst á árinum 1995 til 1998. Í flokknum eru:
| Nr | Ríki ljóssins á norsku / á Íslensku |
| 1 | Bak portene / Handa hliðsins. 1. útg. 1995 Reykholt |
| 2 | Móri og Isfolket / Móri og Íslfólið. 1. útg. 1995 Reykholt |
| 3 | Piken som ikke kunne si nei / Stúlkan sem gat ekki neitað. 1. útg. 1996 Reyholt |
| 4 | Mannen fra Tåkedalen / Maðurinn úr þokudalnum. 1. útg. 1996 Reykholt |
| 5 | Johannesnatten / Jónsmessunótt. 1. útg. 1996 Reykholt |
| 6 | Den utvalgte / Sá útvaldi. 1. útg. 1996 Reykholt |
| 7 | Heksen / Nornin. 1. útg. 1997 Reykholt |
| 8 | Redsel / Skelfing. 1. útg. 1997 Reykhol |
| 9 | Sol av Isfolket / Sunna af ætt Ísfólksins. 1. útg. 1997 Reykholt |
| 10 | Nattsvarte roser / Náttsvartar rósir. 1. útg. 1997 Reykholt |
| 11 | Skrømt / Umskiptingar. 1. útg. 1997 Reykholt |
| 12 | Det bevende hjerte / Sál í hlekkjum. 1. útg. 1998 Reykholt |
| 13 | Ond saga / Ill örlög. 1. útg. 1998 Reykholt |
| 14 | Inn i varmen |
| 15 | Mørket |
| 16 | Livshunger |
| 17 | Fra toppen og oppover |
| 18 | Så dup en lengsel |
| 19 | Drepene uskyld |
| 20 | Et hav av kjærlighet |
Ástand: gott, nafnamerkt snyrtilega á bls 1








Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.