Örvænting
Þetta hófst allt kvöldið í skóginum
Cass Anderson nam ekki staðar til að hjálpa konunni í hinum bílnum – og nú er hún dáin.
Síðan þá fær Cass síendurtekin þögul símtöl og er viss um að einhver sé að fylgjast með sér.
Hún er þjökuð af sektarkennd og nú er hún í ofanálag farin að gleyma hlutum. Hvort hún tók töflurnar sínar, hvert lykilorðið sé að þjófavarnarkerfinu heima hjá henni og hvort hnífurinn í eldhúsinu hafi í raun og veru verið blóðugur.
Ef þú getur ekki treyst sjálfri þér, hverjum getur þú þá treyst? (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Ástand: gott, laus við allt krot eða nafnamerkingu.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.