Orðastaður

Orðabók um íslenska málnotkun

Í Orðastað eru rakin virkustu orðasambönd 11 þúsund flettiorða, í 45 þúsund orðasamböndum ásamt 15 þúsund notkunardæmum, að viðbættum 100 þúsund samsettum orðum. Lýsingin er rækilega flokkuð, svo að auðvelt er að fá yfirsýn og finna það sem leitað er að.

Orðastaður er ómetanleg orðabók þegar finna skal heppilegt og viðeigandi orðalag. Með þessari bók er bætt úr brýnni þörf fyrir alla sem tjá sig í ræðu og riti.

Ástand: gott

Orðastaður - Jón Hilmar Jónsson

kr.1.900

Ekki til á lager

Vörunúmer: 8501236 Flokkur: Merkimiðar: ,

SKU: 8501236Category: Tags: ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 1,020 kg
Ummál 17 × 6 × 24 cm
Blaðsíður:

xxxii 698

ISBN

9979307897

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni án hlífðarkápu

Útgefandi:

Mál og menning

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1994

Hönnun:

Friðrik Magnússon (umbrot)

Höfundur:

Jón Hilmar Jónsson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Orðastaður”