Múmínálfarnir, sumar í Múmíndal
Flest börn kannast við sögurnar um Múmínálfana. enda hafa þættirnir verið sýndir í sjónvarpi um árabil við mikla vinsældir. Nú eru þessir þættir loksins fáanlegir á myndbandi og myndbandi í fyrsta skipti á Íslandi.
Hér eru 3 nýir þættir:
Múmínpabbi lendir í ævintýrum. Hrikalegt sæskrýmsli heimsækir múmínfjölskylduna og veldur miklum ursla. Múmínpabbi er orðinn leiður á aðgeraðarleysinu í Múmíndal og ákveður að leggja í mikla ævintýraferð
Andinn í lampanum. Múmínálfarnir finna skrýtinn lampa á ströndinni. Þeir uppgötva að það sé andi í lampanuym, en þegar hann loksins birtist fara undarlegir hlutar að gerast.
Snúður fer suður á boginn. Þegar veturinn nálgast fer Snúður að huga að ferð sinni suður á bóginn. múmínsnáðinn er mjög sorgmæddur yfir því að besti vinur hans sé á förum, en Snorkstelpan reynir að hressa hann við.
Íslensk tal
Leyfð öllum aldurshópum
Ástand: ónotað
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.