Mógli og Karún
Disney ævintýri sem byggir á mynd.
Ýmsar hættur vofðu yfir Mógla í þessum heimkynnum en Mógli hafði vaxið upp í frumskóginum og eignast marga vini. Þeir vernduðu hann fyrir slöngunni Karún.
Mógli er byggður á sögum sem heitir á frummáli „All the Mowgli“ og kom fyrst út á prenti 1894 og er eftir Bresk Indverska höfundinn Rudyard Kipling (Joseph Rudyard Kipling) (1865-1936). Hann samdi einnig t.d. The Jungle Book (1894), Kim (1901) og fleiri bækur. Hann fékk Nóbelsverðlaunin í bókmenntum 1907
Ástand: gott