Maturinn hennar Nönnu
Heimilismatur og hugmyndir
Einfaldur heimilismatur úr eldhúsi Nönnu – gómsætar uppskriftir þar sem áherslan er á að kenna fólki að spila af fingrum fram í eldhúsinu, nýta það sem til er, nota afgangana og borða vel án þess að kosta miklu til. Bókin er sannkallaður hugmyndabanki sem. (Heimild: Bókatíðindi)
Bókin Maturinn hennar Nönnu eru 6 kafla, þeir eru:
- Hvað er til í skápnum?
- Súpur
- Pasta- og grænmetisréttir
- Fiskréttir
- Kjúklingar
- Kjötréttir
- Viðauki
- Skýringar
- Uppskriftir í starfrófsröð
- Hvað get ég gert við …
Ástand: gott bæði innsíður og kápa
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.